5.bekkur

Piparkökuhúsið (keppni 25.11.2017, Aratunga;-)

http://eldhussystur.com/2012/12/05/piparkokur-og-baejarferd/

6 – 700 gr hveiti
180 gr smjörlíki (brætt) (ég nota smjör)
250 gr sykur
1 dl sýróp
2 dl kaffi (lagað)
2 tsk sódaduft
2 tsk kanill
1 tsk engifer
1 tsk negull
1 tsk hjartasalt
1/4 tsk pipar

Öllu hnoðað saman.

Fletjið út og skerið út fígúrur. Bakið við 180° í 6-8 min.

Royal Icing

 • 330 gr flórsykur
  2 tsk sítrónusafi
  2 eggjahvítur

Eggjahvíturnar og sítrónusafinn þeytt saman þangað til freyðir. Flórsykrinum bætt út í og þeytt þar til topparnir standa nokkurn vegin sjálfir. Geymið í lokuðu íláti.

Ég ætla annars bara að leyfa myndunum að tala sínu máli af verkefninu.

Húsið hannað og teiknað upp

Hliðarnar skreyttar, best meðan húsið er ósamsett!

IMG_4719

Smá grýlukerti :)

IMG_4760

Samskeytin fegruð ;)

IMG_5092

IMG_5086IMG_5116

Notuðum stafi til að halda þakinu uppi!

IMG_5070
IMG_5053

Kókos-karrý haustsúpa 06.11.

Fjallabrauð 30.10.

Bóklegur tími 23.10.

Kókoskúlur 16.10.

Pasta með ljúffengu grænmetis&hvítlaukssósu (02.10)

pasta_07

Mynd og grunnuppskriftina úr gottimatinn.is

Innihald fyrir 2-3:

 • ca. 300g pastaskrúfur (½ poka)
 • ½ stk laukur, saxaður
 • 2 hvítlauksrif, söxuð
 • 3 msk ólífuolía
 • 1 strímill beikon, skórinn í litla bíta (eða salami sem 7cm pylsa, skorinn)
 • ½ ferskur paprika, skorinn í litla bíta
 • 1 dós niðursoðnir tómatar
 • 1 dós kjúklingabaunir, mega vera niðursoðnar
 • salt og svartur pipar
 • 1 tsk sykur

Aðferð:

 1. Hellið 2 l af köldu vatni í stóran pott, stillið á hæstan hita og hafið lok á.
 2. Saxið laukinn, hvítlaukinn, papriku og skerið beikoninn í bita.
 3. Hitið djúpri pönnu og steikið beikon brúnan í olíu.
 4. Bætið lauk, hvítlaukinn og papriku við og mjúkið, látið malla í 5 minútur.
 5. Hellið tómötum í pottinn sem og baunum.
 6. Látið sósuna malla á vægum hita í 10-20 mínútur án þess að hafa lok yfir pottinum.
 7. Hellið pastaskrúfum í sjóðandi vatn með 1 msk af salti og látið sjóða ca. 7-11 minútur (sjá umbúðir). Lækið hitann og hrærið af og til. Best að taka nuðlu út með trésleif, látið kolna og litlum disk og smakkið.
 8. Sykrið sósunna, þessu má sleppa en ég tek fram að það er oft mjög gott að setja örlítinn sykur í tómatsósur.
 9. Saltið og piprið.
 10. Þegar pasta er tilbúið, setjið sígta í vaskinn, hellið nuðlum í og látið renna kalt vatn yfir. Gott að blanda 1 msk smjör og 1 tsk múskat í nuðlur.
 11. Berið loks fram með rifnum parmesanosti.

 

Döðlugott með hunangi (25.09.)

Uppskrift úr Eldað&bakað

dodlugott2

Uppskrift:
110 gr. smjör
250 gr. döðlur
2 msk. hunang
80 gr. Rice Krispies (ca. 2 bollar)
100 gr. dökkt súkkulaði

 1. kjarnhreinsið döðlurnar og saxið
 2. setjið þær í pott ásamt smjöri og hunangi
 3. bræðið saman og hrærið vel (eða blandið með töfrasproti)
 4. setjið döðlublönduna í skál með Rice krispies og blandið saman
 5. setjið bökunarpappír í ca. 20x30cm form og hellið blönduna í
 6. þjappið niður í formið og leggið til hliðar
 7. bræðið súkkulaðið í örbylgjuofni
 8. smyrjið því yfir Rice krispies blönduna í fatinu og setjið inn í ísskáp (eða smástund í fristiskáp) þar til súkkulaðið er orðið hart.Þá er döðlugottið klárt! Geymist best í ísskáp.

dodlugott3

IMG_0103

IMG_0104

Hollari uppskriftin gæti verið sniðug í barnaafmæli. Þá er meiri segja hægt að sleppa súkkulaðinu ofaná, Kötlu Lenu minni finnst það alveg jafn gott.

Bókleg tími um næringaefni (18.09.)

 

Litla veislupitsur (11.09.)

Freezer-Ready-Mini-Pizzas-Vs

Screen Shot 2017-09-07 at 21.31.11

Gúlrótabollur

(úr bókinni Gott og gagnlegt fyrir 5.bekk)

img_74981

Efni

 • 1 og 1/2 dl heitt vatn
 • 1/2 dl súrmjólk
 • 1/2 dl mjólk
 • 2 og 1/2 tsk þurrger
 • 1/2 tsk salt
 • 1 tsk hunang
 • 3 msk matarolía
 • 1 dl rifnar gulrætur (1 til 1+1/2 gulrót eftir stærð)
 • 2 msk saxaðar valhnetur (má sleppa)
 • 1 dl hveitiklíð
 • 5-6 dl hveiti

Áhöld

 • rifjárn
 • hníf til að saxa valhnetur (ef notað)
 • mæli
 • skál
 • pískur eða sleif
 • ofnplötu með bökunarpappír
 • pensil
 • bolli
 • gaffal
 • klukku

Aðferð:

 1. Kveikið á ofninum og stillið á 50°C.
 2. Hreinsið, skolið og rífið gulræturnar á rifjárni.
 3. Saxið valhneturnar ef þær eru notaðar.
 4. Mælið vatn, súrmjólk og mjólk í skál.
 5. Hrærið þurrgeri, salti, hunangi og matarolíu saman við.
 6. Blandið öllu öðru út í skálina, en haldið eftir 1 dl af hveiti. Hrærið og sláið deigið.
 7. Bætið hveiti saman við og sláið degið áfram þangað til það er laust frá skál og sleif. Hnoðið saman í skálinni og látið lyfta sér, ef tími er til.
 8. Hnoðið deigið á borðinu og skiptið í 3 hluta. Rúllið út í lengjur og skiptið hverju lengju í 6 jafn stóra bita, mótið bollur.
 9. Sláið eggið í bollan og blandið eggið vel með gaffal.
 10. Raðið bollunum ofan á ofnplötu og penslið með eggjablöndu.
 11. Bakið 5-8 mínútur, hækkið þá hitann í 200°C og bakið í um það bil 15-18 mínútur.

 

Ávaxtasalat með vanillúsosu

fresh-fruit-salad-with-coconut-honey-dressing-picture

avaxtasalat-uppskrfit-sj57UXCc3Bq-8c

 

vanillusosu-uppskrift-EmkEdAPAs-pVov

Melónuís

melonuis-mynd-Vn_yFpVpDhLv9G

(4-6 manns, 300g melónumauk á mann, má nota mismunandi tegundir af melónum til að fá litríkann ís)

 1. Búið til melónumauk með töfrastaf.
 2. Ef vill má blanda Ribena í safinn til smá aukabragð (blanda það með vatni eftir uppskrift á flöskunni), eða setja berjum í.
 3. Hellið mauknum í ísform. Ef þið eru með mismunandi tegundir af mauki, hellið helmingnum fyrst og látið í frysti í 10 mínútur þangað til að ýfirborðið er aðeins frosið.
 4. Hellið svo hinum mauknum ofan á og stingið lokinu með pinnanum í. Frystið í 4 tíma.
 5. Stingið ísformum stutt í heitt vatn til að losa ísinn úr.

 

Verkefnalista fyrir 16×2 kennslutímar á mánudögum:

 1. Kynningu, búðingur og melónuís búin til.
 2. Ávaxtasalat með vanillusósu.
 3. Rótargrænmeti: gulrótabollur. Sjá einning bækling frá landlækni. 
 4. Sveppir, laukur, hvítlaukur – litla veislupitsur
 5. Bóklegt.
 6. Döðlugott.
 7. Pasta með grænmetissósu 02.10.
 8. Lummur 09.10.
 9. Gestaréttur (úr bókinni) fell niður vegna veikinda kennarans og voru gert kókoskúlur í staðinn 16.10.
 10. Bóklegt 23.10.
 11. Fjallabrauð (úr bókinni) 30.10.
 12. Kókos-karrýsúpa eins og 6. og 7. bekkur gerðu. Haustsúpa var víst ekki nóg spennandi (úr bókinni) 06.11.
 13. Fagur Fiskur úr sjó (úr bókinni) 13.11.
 14. Sparikökur (úr bókinni) 20.11.
 15. Bóklegt 27.11.
 16. Starfsdagur 04.12.
 17. Eggjakaka í ofni (úr bókinni) 11.12.
 18. 18.12. Konfekt.
Advertisements